27.11.2015 | 22:13
Aðskilnaður ríkis og kirkju
Það hefur verið sorglegt að fylgjst með að mínu mati lítum öfgahóp sem virðist vera með krista trú og þjóðkirkjuna á heilanum á mjög neikvæðan hátt.
Heill útvarpsþáttur er í raun og veru að milu leyti a.m.k undanfarið og þá er eg að tala um þátt Frosta og Mána á x- inu sem virðist hafa þann eina tilgang að tala gegn þjóðkirkjunni.
Ég geri ekki ath.semd við það, þeir hafa rétt á að hafa sína skoðun þó svo ég sé langt því frá að vera sammála þeim.
Að mínu mati snýst þjóðkirkjan og kristin trú ekki um peninga þannig til að leysa þetta í eitt skiptið fyrir öll er að aðskilja ríki og kirkju.
Þá verður t.d Vantrú að gera sér greyn fyrir því að kirkjur landsins eru ekki ætlaðar fyrir þeirra athafnir.
![]() |
Samskipti ríkis og kirkju endurskoðuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 27. nóvember 2015
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 113
- Sl. sólarhring: 173
- Sl. viku: 617
- Frá upphafi: 909848
Annað
- Innlit í dag: 93
- Innlit sl. viku: 554
- Gestir í dag: 89
- IP-tölur í dag: 89
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar