29.11.2015 | 18:43
Viðburðarstjórinn Dagur B.
Viðburðarstjórinn Dagur B. er feykilega duglegur við að koma sjálfum sér á framfæri og á hann allt hós skilið fyrir það.
Viðburðarstjórinn er alltaf mættur til að láta taka mynd af sér ef eitthvað er um að vera.
Viðburðarstjórinn virðist í öllu þessu að gleyma því að hann var kosinn af reykvingum til að starfa fyrir þá.
Viðburðarstjórinn ætti snúa sér að því að vera borgarstjóri, lækka útsvarið, endurskoða sorptunnumetragjaldið, bæta þjónustu við borgarana t.d varðandi snjómosktur og slá gras o.s.frv sem bætir lífsgæði reykvíkinga.
![]() |
Jólatré framtíðar skoðuð í Heiðmörk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
29.11.2015 | 13:31
Ég er ekki öfgamaður
Ég nálgast umhverfis og náttúruverndarmál út frá að við verðum að nýta okkar auðlyndir en ekki út frá verndum arfa og grjóts.
Að 1000 manns mæti í einhverja svona göngu á Sunnudegi sem er frídagur er ekkert stórmál.
![]() |
Ísland standi við stóru orðin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 29. nóvember 2015
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 113
- Sl. sólarhring: 173
- Sl. viku: 617
- Frá upphafi: 909848
Annað
- Innlit í dag: 93
- Innlit sl. viku: 554
- Gestir í dag: 89
- IP-tölur í dag: 89
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar