6.11.2015 | 18:53
Björk Guðmundsdóttir frábær tónlistarmaður
Björk er frábær tónlistarmaður sem allir íslendingar eru mjög stoltir af enda hefur hún átt mjög glæsilegan tónlistarferil og hefur auglýst okkar fallega land mjög mikið.
Við erum aðeins um 320 þús sem búum á þessari fallegu eyju og því mjög gagnrýnivert að einstaklingur sem nýtur jafn mikillar virðingar og Björk mætir á svona fund sem gerir ekkert annað en að ýta undir sundurlyndi.
Samtal og samstarf hennar við ríkisstjórn íslands hefði verið betri kostur en það varð ekki svo og þá er það bara þannig.
Ég virði skoðanir Bjarkar en ég er ósammála henni í þessu máli og þannig að það komi skýrt fram þá er ég mikill umhveris og náttúruverndarsinni en ég vill að við nýtum okkar auðlindir.
![]() |
Samstarf og samtal í stað herlúðra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.11.2015 | 07:16
Illugi gæti þurft að segja af sér, skylduskatturinn verður lækkaður
Ef Illugi hefur gefið eitthvað loforð til útvarpsstjóra um að skylduskatturinn verði ekki lækkaður þá tel ég að Illugi sé kominn út á mjög háln ís og verður hugsanlega að íhuga afsögn.
Landsfundarályktun Sjálfstæðisflokkssins varðandi Rúv er mjög skýr, formaður og v.formaður fjárlaganefndar vilja niðurskuð á Rúv.
Svört skýrsla um Rúv.
Ég geri þá kröfu til Illuga að hann sem hægri menntamálaráðerra starfi sem hægri menntamálaráðherra gagnvart Rúv.
![]() |
RÚV verður ekki rekið með halla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 6. nóvember 2015
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 113
- Sl. sólarhring: 173
- Sl. viku: 617
- Frá upphafi: 909848
Annað
- Innlit í dag: 93
- Innlit sl. viku: 554
- Gestir í dag: 89
- IP-tölur í dag: 89
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar