7.11.2015 | 21:53
Heiðursfólkið Vigdís Hauksdóttir og Sigmundur Davíð
Það hefur verið sorglegt að fylgjast með aðförunni að Sigmundi Davíð og Vígdísi Hauksdóttir i netheimum og frá pólitískum andstæðingum þeirra.
Framsókn var sá flokkur sem barist mest gegn m.a Svavarssamningi Jóhönnustjórnarinnar og afsali fullveldis og sjálfstæði þjóðarinnar til ESB.
Framsókn er þjóðernisflokkur á mjög jákvæðan hátt.
Er Vigdís Hauks. pólitískt skotmark Rúv ?, það verður hver og einn að svara fyrir sig.
Vinstri flokkarnir Vg og Samfylkinign gera mikið í því að tala niður góðu verk ríkisstjórnarinnar enda er hreinn sósíalismi að allir séu jafn fátækir.
Stödum með Vígdísi Hauksdóttur.
![]() |
Ósýnilegur her neikvæðrar umræðu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 7. nóvember 2015
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 113
- Sl. sólarhring: 173
- Sl. viku: 617
- Frá upphafi: 909848
Annað
- Innlit í dag: 93
- Innlit sl. viku: 554
- Gestir í dag: 89
- IP-tölur í dag: 89
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar