15.12.2015 | 22:58
Vinstri flokkarnir tapa á þessu málþófi,
Minnihlutaflokarnar bera að sjálfsöðgu alla ábyrgð á þessari tímaeyðslu alþingis.
Vandamálið er að minnihlutaflokkarnar hafa ekkert sagt til um hve lengi þeir ætli að ræða í 2 umræðu um fjármál 2016.
Þetta hefur meira og minna verið minnihlutaflokkarnir sem eru að rökræða við sjálfu sig og það er ekki hægt að túlka það á nein annan hátt en málþóf.
Ég er þeirrar skoðunar að leifa vinstra liðinu að tala eins mikið og þeir vilja og gefa þeim allan þann tíma sem þeir telja að þeir þurfi.
Það eru skýr skilaboð frá Sigmund8i Davíð um að það verði ekkert samningatilboð kæmi til vinstrifkokkana.
![]() |
Enn deilt um fjárlögin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 15. desember 2015
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 71
- Sl. sólarhring: 162
- Sl. viku: 575
- Frá upphafi: 909806
Annað
- Innlit í dag: 59
- Innlit sl. viku: 520
- Gestir í dag: 57
- IP-tölur í dag: 57
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar