16.12.2015 | 23:15
Baráttan um Ísland heldur áfram
Það var vissulega glæsilegt að engin tillaga vinstri - flokkna var samþykkt og rétt að faga því.
Þessar tillögur vinstri flokkana virðast snúnast um poppúlisma enda eins og bæði Jón Gunanrssson og Ásmundur Einar bentu á þá hörmulegu frármálastöðu sem er í Reykjavik þar sem borgin er rekin af Samfó og VG og eru flokkanrir með allt niður um sig en rétt er að benda á að Píratar og Björt eru í meirihlutastastafinu og gera væntanlega það sem þeim er sagt að gera.
Ég held að Samfó og VG hefðu átt að hafa sig hægt í allra umræðunni um LSH enda vita allir að þeir stóðu sig ekki beint vel að forgangsraða í þágu velferðarkersins.
Hver væri staðan í dag ef Icesave flokkarnir Samfó og VG hefðu náð að kúga þjóðina til að borga Icsesve, þá væri landið ekki að rísa eins og það er að gera.
![]() |
Atkvæðagreiðsla stendur enn yfir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.12.2015 | 17:23
Samfylkingin skilur ekki hvata
Það er ánægulegt að málþófi vinstri flokkana er lokið og lýðræðislegur vilji nái fram.
Auðvitað ber ríkisstórnin alla ábyrgð á fjárlagafrumvarpinu.
Það sem skiptir máli er að núverandi ríkisstjórn hefur forgangsraðað í þágu velferðarkerfsins.
Samfylkinign er bótafókkur og skilur ekki orðið hvata.
![]() |
Annarri umræðu um fjárlögin lokið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 16. desember 2015
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 71
- Sl. sólarhring: 162
- Sl. viku: 575
- Frá upphafi: 909806
Annað
- Innlit í dag: 59
- Innlit sl. viku: 520
- Gestir í dag: 57
- IP-tölur í dag: 57
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar