17.12.2015 | 20:52
Dagur B í algerri afneitun
"Dagur B. Eggertsson segir að niðurstaða nefndarinnar breyti í engu áformum á Hlíðarendasvæði og breyti jafnframt engu um fyrirhugaða lokun flugbrautar á Reykjavíkurflugvelli."
Þetta er enn eitt pólitíska áfallið fyrir Dag b. Eggertsson borgarstjóra og viðbörgð hans við þessari niðurstöðu sýnar að maðurinn er í algerri afneitun.
![]() |
Ógiltu skipulag flugvallarins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.12.2015 | 16:13
Hr. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
Allir sanngjarnir einstaklingar viðurkenna að ríkisstjórn Sigmundar Davíðs hefur ekki staðið fyrir neinni aðför eða áras að einu eða neinu.
Það verður að hafa í huga að ríkisstjórn Sigmunar Davíðs tók við vorið 2013 eftir rúmlega 4 ára vinstri - stjórn.
Ríkisstjórn Sigmundar Davíðis hefur hefur verið að endurreisa og leggja peninga í grunnstoðirnar en þetta tekur allt tíma.
En vinstri - flokkarnir gera endurreisnina mun erfiðari með þessu endalausa og tilgangslausa málþófi.
![]() |
Allt árásir og pólitískar aðfarir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Bloggfærslur 17. desember 2015
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 71
- Sl. sólarhring: 162
- Sl. viku: 575
- Frá upphafi: 909806
Annað
- Innlit í dag: 59
- Innlit sl. viku: 520
- Gestir í dag: 57
- IP-tölur í dag: 57
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar