25.12.2015 | 10:56
Össur ölfugasti stjórnmálamaður Samfylkingarinnar
Össur er yfirburðar stjórnmálamaður í Samfylkingunni og það væri langt farsælast fyrir flokkkinn að reyna koma því við sem allra fyrst að hann taki við sem formaður flokksins.
Árna Páll er kominn á endastöð, það er klárt mál og því fyrr sem hann fer því líklegra er að Samfylkingin eigi einhvern séns að ná sér aftur á strik og öðlast smá traust.
Það er í raun fáránlegt ef einhverjir flokksmenn hans séu að reyna henda út sínum besta manni.
Ef Árni Páll fer ekki frá sem formaður sem fyrst þá á Samfylkinign engan séns vorið 2017 og mun fá annan skell eins og vorið 2013.
Það eru vissulega nokkrir þingmenn Samfylkingarinn sem ættu að hugleiða að segja af sér og hleypa öðrum að.
![]() |
Þyrfti að henda Össuri öfugum út |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 25. desember 2015
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 71
- Sl. sólarhring: 162
- Sl. viku: 575
- Frá upphafi: 909806
Annað
- Innlit í dag: 59
- Innlit sl. viku: 520
- Gestir í dag: 57
- IP-tölur í dag: 57
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar