30.12.2015 | 22:57
Neyðarbrautin Lífsnauðsynleg
Enn og aftur sannar neyðarbrautin gildi sitt og undirstrikar að það er lífsnauðsynlegt að þessari braut verði ekki lokað.
Reykjavíkurflugvöllur skiptir alla landsmenn máli, flugöryggi verður að vera í 1.sæti.
Það er fullkomlega fáránlegt hjá Samfylkingunni, VG, Pírtöum og Bjarti Framtíð að ætla að loka neyðarbrautinni áður en búið er að ákveða hvar nýr flugvöllur verður byggður.
Reykjavíkurflugvöllur er öryggismál, samgöngumál og atvinnumál.
Ég vil að lokum þakka öllum sem litu hér inn á árinu og óska öllum gleðilegs og farsæls nýs árs.
![]() |
Þessir menn eru algjörar hetjur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 30. desember 2015
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 71
- Sl. sólarhring: 162
- Sl. viku: 575
- Frá upphafi: 909806
Annað
- Innlit í dag: 59
- Innlit sl. viku: 520
- Gestir í dag: 57
- IP-tölur í dag: 57
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar