8.12.2015 | 18:03
Raunvöruleg hætta að þessir flokkar taki við
Þessi mynd af forystufólki vinstri flokkana ætti að brína fyrir öllu frjálslyndu og borgaralega hugsandi fólki að það er raunvörulegur möguleiki samkvæmt skoðnakönnun að hér taki við eftir næstu alþingskosngar önnur hrein vinstri - ríkisstjórn.
Er hér að verða til kosingabandalag vinstri flokkana fyrir alþingskosningarnar vorið 2017 ?
![]() |
16 milljarðar út, 17 milljarðar inn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.12.2015 | 17:06
Vinstri - menn vilja hækka skatta - ekkert nýtt
Vinstri menn vilja að allir hafi það jafn skítt og eins og fyrrv. ríkisstjórn gerði með hvað 200 skattabreytingum " you aint seen nothing yet " skattastefna vinstri stjórnarinnar.
Flestar þessar skattabreytingaar voru skattahækkanir og nú hafa Pírtar og Björt Framtíð staðfest að þeir eru líka skattahækkanaflokkar sem leiðir aðeins til þess að ráðstöfunartekjur fólks lækka og fátækt eykst.
![]() |
Hærra veiðigjald, hærri lífeyrir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 8. desember 2015
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 33
- Sl. sólarhring: 152
- Sl. viku: 537
- Frá upphafi: 909768
Annað
- Innlit í dag: 25
- Innlit sl. viku: 486
- Gestir í dag: 24
- IP-tölur í dag: 24
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar