11.4.2015 | 15:44
Glæsilegt Sigmundur Davíð endurkjörinn
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var í dag endurkjörinn formaður Framsóknarflokksins og er það ekki bara styrkur fyrir Framsókn heldur líka íslensku þjóina.
Sigmundur Davíð mun alltaf hafa hagsmni þjóðarinnar að leiðarljósí og mun standa fast gegn þeim sem vilja afsla ísland sjálfstæði og fullveldinu.
Það sem ég er mest ánægður með Sigmund Davíð er hvað hann fer mikið í taugarnar og pirrar vinstra - liðið.
Skoðanakannir skipta litlu máli hvað þá þegar 2 ár eru til alþingsdkosninga.
![]() |
Sigmundur Davíð endurkjörinn formaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.4.2015 | 09:06
Sigmundur Davíð bjargar Reykjavíkurflugvelli
"að öllum mætti vera ljóst að grípa þarf til varna fyrir Reykjavíkurflugvöll og koma í veg fyrir að borgaryfirvöld grafi stöðugt undan flugvellinum og beiti brögðum til að losna við hann.
Sigmundur Davíð ætlar greynilega að taka slaginn við Reykjavíkurbborg og Valsmenn um Reykjavíkurflugvöll og er það gott enda um þjóðarhagsmi að ræða.
Framsókn og flugvallarvinnir hafa staðið sig gríðarlega vel í borgarstjórn og eiga hrós skilið fyrir sín vinnubrögð þar.
Reykjavíkurflugvöllur var gefinn allri þjóðinni,og hann er öryggismál, samgöngumál og atvinnumál.
Ég styð Sigmund Davíð og Framsókn heilshugar í þeirra báráttu fyrir Reykjavíkurflugveiii.
![]() |
Segir að grípa þurfi til varna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 11. apríl 2015
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 16
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 581
- Frá upphafi: 909934
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 514
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar