26.4.2015 | 11:57
Bjarni Ben. vill berjast fyrir lægst launuðu
Fjármálafráðherra talar mjög skýt hér að hann vilji að þessar kjaraviðræður snústi um þá sem hafa lægstu launin og það hlítur að vera aðalverkefnið.
Það yrði frábært ef verkalýðshreifingin væru reiðubúin til að fara í þessa vegferð með fjármálaráðherra að bæta kjör þeirra læst launuðu.
Ég er hinsvegar allveg sammála Bjarna varðandi að jöfnuðurinn má ekki ganga of langt enda verður einhver hvati að vera til staðar.
![]() |
Kröfur um 100% hækkun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Bloggfærslur 26. apríl 2015
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 16
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 581
- Frá upphafi: 909934
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 514
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar