28.4.2015 | 17:35
Lokun Reykjavíkurflugvallar stórhættulegt
Það er umhugsunarefni hversvegna er verið að stefna hugsnlega þjóðaröryggi í hættu með lokun Reykjavíkurflugvallar vegna fasteignaviðskipta.
Því miður virðist það vera svo að þeir sem tala fyrir lokun Reykjavíkurflugvallar annaðhvort vita ekkert um hlutverk flugallarins eða maður spyr hvaða hagsmuna eru viðkonadi að gæta ?
Ríkisstjórnin borgarlegu flokkana stendur heilshugar með Reykjavíkurflugvelli og það verður að skoða það mjög alvarlega að stoppa alfarið allar framkvæmdir á Hlíðarendasvæðinu þar til einhver botn er kominn í þetta enda meðan stór meirihuti þjóðarinnar vill flugvöllinn áram þar sem hann er og enginn annar volkostur er á borðinu þá komur það einfaldlega ekki til greyna að Dagur og Valsmenn fái að loka flugvellinum.
![]() |
Ég lít þetta mjög alvarlegum augum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Bloggfærslur 28. apríl 2015
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 16
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 581
- Frá upphafi: 909934
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 514
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar