30.4.2015 | 21:57
Forsetakosningar á næsta ári
Ég tel að fyrir fullveldisssina þá skiptir öllu máli að næsti forseti Íslands verði þjóðernissinni líkt og Ólafur Ragnar Grímsson.
Það verður ekki kosið um esb - málið á þessu kjörtímabili enda er ekki valkostur fyrir þjóðernissinnaða ríkisstjórn að sækja um hvað þá tala fyrir að afsala fullveldi landsins til esb.
Ég mun ekki styðja neinn einstakling til embættis forseta íslands sem talar fyrir aðild íslands að esb.
![]() |
Umsóknin ekki verið afturkölluð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 30. apríl 2015
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 16
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 581
- Frá upphafi: 909934
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 514
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar