5.4.2015 | 12:18
Nýja Alþýðubandalagið undir forystu Katrínar Jak.
Katrín Jakobsdóttir formaður vg er ung og glæsileg kona sem kemur mjög vel fyrir með fallegt bors og er eflaust góður kostur sem formaður flokksins.
Katrín er hinsvegar ekki flekklaus þegar kemur að pólitík, hún sat í fyrrv. ríkisstjórn sem menntamálaráherra, ríkisstjórn sem var mjög dugleg að hækka skatta á fólk og fyrirtæki, fór gegn flokkssamþykkt flokksíns í esb - málinu og tók af fullum þunga þátt í landsdómsmálinu.
Nú þegar Samfó situr uppi með mjög svo pólitísk laskaðan formann, Katrín Jak. hinn stekrki liðtogi vinstri - manna og eftir að Samfó kúventi olustefnu sinni ætti ekki að vera margt sem ætti að koma í veg fyrir að þessir flokkar sameinist, tillaga af nafni Nýja Alþýðubandalagið.
![]() |
Ekki að undirbúa forsetaframboð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 5. apríl 2015
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.9.): 0
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 436
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 389
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar