7.4.2015 | 17:35
Rúv veikir frjálsu fjölmiðlana Illugi
"Ljóst er að verkfallsaðgerðir RSÍ myndu hafa veruleg áhrif á þjónustu RÚV"
Hvort þetta verkfall muni hafa einhver áhrif á almenning í landinu skal ég ekkert segja til um, fer eflaust mikið eftir því hvort og hve mikið fólk nýtir sér þjónustu Rúv og treysti fréttastofu Rúv.
Það er mín skoðun að Rúv hafi ekkert öryggishlutverk lengur og þetta verkfall ætti að hreyfa við samflokksmanni mínum Illuga Gunnarssyni og hann velti aðeins fyrir sér hvaða neikvæðu áhrif Rúv hefur á rekstur frjálsra fjölmiðla.
![]() |
Tæknimenn RÚV samþykkja verkfall |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 7. apríl 2015
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.9.): 0
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 436
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 389
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar