8.4.2015 | 15:39
Píratar langt því frá að vera Sjálfstæðisflokkurinn
Píratar eru í raun eins langt frá Sjálfstæðisflokknum og þeim borgara&kristilegu gildum sem hann stendur fyrir.
Það hefur komið skýrt fram t.d hjá Birgittu að hún vill ekki í ríkisstjórnarsamstarf með borgarlegu flokkana heldur vill hún vinna til vinstri enda komin úr VG.
Þírtar eru í rauða meirihlutanum í Reykjavík, lítið hefur farið fyrir þeim þar enda virðist þeir vera mjög sáttir við leiðsögn og förystu Daga B. Eggertssonar.
Þannig að ég er sammála Brynjari að Pírtar eru bara venjulegur vinstri - flokkur og kannki að einhverju leiti hentistefnuflokkur.
![]() |
Píratar venjulegur vinstriflokkur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Bloggfærslur 8. apríl 2015
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.9.): 0
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 436
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 389
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar