13.5.2015 | 17:41
Pólitískar árásir stjórnarandstöðunnar
Í gærkvöldi vældi stjórnarandstaðan um að umhverfisráðherra myndi mæta í þingið, það gerði hún og þurfi svo að bíða í 3.kllst eftir að komast að fyrir málþófi stjórnarandstöðunnar.
Jón Gunnarsson hefur þurft að sitja undir endalausum pólitískum árásum frá stjórnaranstöðunni og gekk á endan of langt með því að hann var sakaður um kvennfyrirlitingu.
Þessi framkoma stjórnaranstöðunnar er þeim til mikillar minnkunnar og ég vona að hún muni á endanum biðjast afsökunar á framkomu sinni.
Forseti þingsins er búinn að álykta um að málið er þingtækt og nú verður stjórnaranstaðan að hætta þessu málþófi og þora að fara í efnislega umræðu og á endan að málið fái lýðræðislega niðurstöðu á alþingi, svona pólitísk ofbelti eins og stjórnarandstaðn stendur fyrir er ekki boðlegt.
![]() |
Vigdís hristi upp í þingheimi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 13. maí 2015
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 15
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 580
- Frá upphafi: 909933
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 513
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar