15.5.2015 | 14:37
Bjarni vill hvata í þingsköp til að klára mál.
Það er mjög eðlilegt að formaður stjórnmálaflokks sem styður framfarir og framkvæmdir að breyta þingstörfum sem miða að því að halda niðri hvata þingsins að klára mál.
Ég geri ráð fyrir því að stoppstefnuflokkarnir vilji ekki breyta þingsköpum enda ekki þeirra að hreyfing komist á mál sem lúta að framförum og framkvæmdum.
![]() |
Bjarni vill breyta þingsköpum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.5.2015 | 11:24
Einar K. Guðfinnsson styrkt stöðu sína
Einar K. Guðfinnsson forseti þingsins hefur styrkt stöðu sína undanfarna daga með því að standa fast í lappinar undanfarna daga gegn stjórnsrandstöðunni þar sem hún hefur farið offari í málþófi gegn niðurstöðu hans.
Samfó og VG eiga að hafa hægt um sig enda fengu þessir flokkar rauðs spjaldið í síðustu alþingskosningum.
Ég á ekki von á því að stjórnarandstaðan biðji heiðursmanninn Jón Gunnarsson afsökunar á framkomu þeirra í hans garð.
![]() |
Ísland sé forystulaust |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 15. maí 2015
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 16
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 581
- Frá upphafi: 909934
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 514
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar