20.5.2015 | 14:21
Væluvél Pírata á fullu
Ég fór inn á vefsvæði Pírata og þar var grein "Hvernig þingmenn Pírata verja vinnutíma sínum "
Þar fara Píratar yfir hvernig þeir vinna eins og gefur að skylja eða hvernig þeir rökstyðja að mínu mati það hversvegna þeir mæta ekki á nefndarfundi og hvað þetta er allt rosalega erfitt fyrir þá sökum hvað þeir eru fáir.
Kannski hefði ég átt að láta færsluna heita Grátkór Pírata.
Ég sendi þingmönnum Pírata mínar innilegustu baráttukveðjur í þeirra baráttu við að ákveða hvernig þeir eigi að verja sínum vinnutíma og óska þeim alls hins besta.
![]() |
Þurfa að vera á mörgum fundum í einu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.5.2015 | 08:47
Píratar mæta verst og taka sjaldnast afstöðu
Nú þegar þetta liggur fyrir þá er gott fyrir þá sem hafa verið að segjast í skoðanakönnunum ætla að kjósa Pírata að það eru 2 ár í alþingskosnga.
Við höfum fylgst með Pírötum í borginni fylgja DBE og rauða meirihutanaum í einu og öllu og hefur Birgitta sagt að hún vilji vinna með vinstri flokkunum eftir næstu kosningar og er ekki komið í ljós að Pírtar eru bara hefbundinn vinstri flokkur.
![]() |
Píratar mæta verst |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 20. maí 2015
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 16
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 581
- Frá upphafi: 909934
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 514
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar