1.6.2015 | 22:51
Ríkissjórnin þarf að koma sínum góðu verkum betur til skila
Píratar hafa tekið fullan þátt í eyða tíma þingsins undanfarið ásamt hinum stjórnarandstöðuflokknum og að mínu mati verið mjög ósanngjanir í gagnrýni sinni á heiðslusmanninn Jón Gunnarsson.
Það var vitað að endurreisnin yrði erfið enda hefur engin ríkisstjórn þurft að taka við eftir 5 ára vinstri - óstjórn.
Undanfarið hefur t.d verið gerðir samningur við 65 þús launamanna, 300 þus lámarkslaun samþykkt, umfangsmiklar skattalækkanir og tollar verða afnumir af fatnaði.
Það er rétt að benda á það að Birgitta hefur sagt það skýrt að hún vilji vinstri - stjórn eftir næstu kosningar ef það yrði niðurstaðan þannig að setja x - við Pírata er að velja vinstri - flokk.
![]() |
Píratar stærstir í 5 af 6 kjördæmum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.6.2015 | 17:47
Ekki hagsmunir þjóðarinnar
Þannig að það komi skýrt fram þá styð ég tillögu Höskular Þórhallssonar að taka skipulagsvaldið af Reykjavík varðandi Reykjavíkurflugvöll.
Þeir flokkar sem hafa farið með meirihlutavald í Reykjavík undanfarin 5 ár hafa haft það sem skýrt markmið að loka Reykjavíkurflugvelli og sett til hliðar staðreyndir og undirskiftarsöfnu þar sem yfir 60 þús skrifu undir að flugvölurinn yrði áfram í Vatnsmýrinni.
Hvað býr að baki þessu fullkoma virðingar & skylnigsleysi t.d á flugsögunni sem er af stórum hluta Reykjavíkurflugvöllur.
Hversvegna er haft að engu hvað öryggi sem er í því fólgið að hafa Reykjavíkurflugvelli ef .td verða náttúruhafmarir, hvað ef Keflavíkurflugvöllur dettur út í lengri tíma, hvað með neyðarbrautina sem hefur sannað sig hvað eftir annað á þessum vetri sem var að ljúka.
Hvað með Reykjavíkurflugvöll sem hluta af samgöngumáta okkar, gerir þetta fólk sér ekki grein fyrir því að Ísand er eyja.
Hvað með allt það fólk sem hefur vinnu beint og óbeint við Reykjavíkurflugvöll.
Það er alveg ljót að það eru ekki hagsmunir íslensku þjóðarinnar að Dagur B. og félgar loki Reykjavíkurflugvelli og ef þessi tillaga um að taka skipulagsvaldið verði ekki tekið af Reykjavíkurborg mun þetta fólk sem viðrist hata Reykjavíkurflugvöll og vilja gera allt til að honum verði lokað með góðu eða illu.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 1. júní 2015
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 14
- Sl. sólarhring: 55
- Sl. viku: 579
- Frá upphafi: 909932
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 512
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar