26.6.2015 | 11:58
Rekstraröryggi flugs í vatnsmýrinni tryggt
Þessi niðurstaða Rögnunefndarinnar ætti að tryggja það að engar framkvæmdir fari fram á vatnsmýrarsvæðinu meðan skoðun á Hvassahrauninu stendur yfir.
Það kemur stýrt fram hjá Rögnunefndinni staðsetning flugvallar í Vatnmsýrinni sé besti staðurinn vegna LSH.
Ég vil svo minna á að um 600 sjúkraflug voru á síðasta ári og það hefur komið fram að vegna líffæraflutninga þá er staðsetning flugvallar í Vatnsmýrinni langbesti staðurinn.
Nálgun Halldórs er góð og treysti ég honum til að halda þannig á málinu fyrir hönd okkar flugvallarvina að Dagur B. verði látinn standa við það að tryggja rekstraröryggi flugs í Vatnsmýrinni.
![]() |
Hvassahraun var óvænt lending |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
26.6.2015 | 10:40
Þingmenn sýni ábyrð og klári góð mál
Stjórnarfokkarnir og stjórnarandstaðan verða að setjast niður og sættast á einhverja niðurstöðu þar sem allir verða að gefa eftir og þau mál sem skipta mestu máli fyrir land og þjóð verði samþykkt.
Það hafa verið allt of mikil átök á alþingi og veltir maður fyrir sér hvort það andrúmsloft sem virðist þar vera sé gott fyrir hagsmuni þjóðarinnar.
![]() |
Þinglok enn sveipuð óvissu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 26. júní 2015
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 14
- Sl. sólarhring: 55
- Sl. viku: 579
- Frá upphafi: 909932
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 512
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar