28.6.2015 | 12:43
Samfylkingin þarf að fara aftur til uppruna síns
Samfylkingin hefur snúist í 180 g í tveimur málum, annarsvegar afstöðunni til drekasvæðisins og til álvera.
Flokkurinn hefur fjarlægst atvinnulífið og þarf kannsi aðallega að fara aftur til uppruna síns 2000.
Það voru klárlega mistök að gefa eftir og setja ESB - málið á ís.
Sameining við vg og bjarta ætti að vera eitthvað sem þessir þrír flokkar ættu að hugleiða.
![]() |
Hætti að tala sem gamaldags flokkur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.6.2015 | 10:06
Nei við Icesave og ESB
Það var mikið tekist á um Icesave á ríkisstjórnarárum vinstri - stjórnarinnar þar sem 98 % þjóðarinnar höfnuðu vinnubrögðum hennar.
Ísland lagði inn aðildarumsókn að esb - 23 júlí 2009 án aðkomu þjóðarinnar, hversvegna ? var það hluti af einhverju samkomulagi Jóhönnustjórnarinnar við esb - að ísland myndi afsala þjóðinni sjálfstæði og fullveldinu og það tekið inní Icesave ?
Þjóðargjaldþrot blasir við Gikkjum, hvað hefði gerst á Íslandi ef Jóhönnustjórnin hefði náð að kúga þjóðina til að borga Icesave ?
![]() |
Hætta á að Grikkir yfirgefi evrusvæðið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Bloggfærslur 28. júní 2015
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 14
- Sl. sólarhring: 55
- Sl. viku: 579
- Frá upphafi: 909932
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 512
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar