Rétt að hrósa 5,1 % flokknum

"Verk­föll grafa und­an ör­yggi og lífs­gæðum dei­lenda en jafn­framt sam­fé­lag­inu í heild. Verk­föll eru í raun lög­bund­in heim­ild til þess að valda þriðja aðila skaða. Þegar slík heim­ild er til staðar er mik­il­vægt að líka sé til staðar ferli sem minnk­ar lík­urn­ar á því að til verk­falla komi, þannig að hægt sé að stilla sam­an þessa strengi áður en til slíks þarf að koma.“

Sammála Pírötum þarna, kannski geta þeir gert eitthvað gagn, þeir fá plús í kladdann fyrir þetta.


mbl.is „Lögbundin heimild til að valda skaða“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sjálfstæðisflokkurinn leiði breytingu á stjórnarskránni

Hluti af því sem þarf að breyta í okkar þjóðfélagi er stjórnarskrá landsins, ekki í heid sinnni en það mætti laga ákveðnar greinar í henni.

Því mður var það svo að stjórnlagaþingskosningarnar voru dæmar ógildar þannig að raun lítið sem ekkert er hægt að nota af þeim hugmyndum og tillögum sem komu frá stjórnlagaþingi sem varð að stjórnlagaráði sem hafði aðeins umboð frá Jóhönnustjórnni en ekki frá þjóðinni.

Það er alþingi sem setur lög og breytir stjórnarskránni ekki einhver nefnd út í bæ.

Landsdómsmálið hafði slæm áhrif á alþingi og Sjálfstæðisflokkurinn mun aldrei taka þátt í eða styðja pólitísk réttarhöld yfir sínum pólitísku andstæðingum.

Það þarf að vera tryggt í breytingum á stjórnarskránni að enginn ríkisstjórn geti afsalað fullveldi og sjálfstæði þjóðarinnarinnar.

Standa þarf vörð um réttarríkið og það mun Sjálfstæðisflokkurinn gera.


mbl.is Skipulagt skipulagsleysi í þinginu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bjarni Ben. segir að þetta gangi ekki lengur

"Vinnu­markaðsmód­elið sem notað hef­ur verið á Íslandi er gallað og í raun að hruni komið."

Hvort að einhver bein tengsl eru á milli þegar miðju/hægri stjórn er við völd eða þegar vinstri flokkarnir eiga aðild að ríkisstjórn skal ég ekkert segja til um en rétt að benda á orð Vigdísar Haukssóttur á Eyjunni hjá Birni Inga Hrafnssyni. " samkomulag "

Við höfum horft upp á það reglulega undanfarið að einstakar stéttir lama þjóðfélagið með verkföllum, BHM er t.d búið að vera í verkfalli í rúmar 8 vikur, þannig að rétt hjá Bjarna vinnumarkaðsmótelið er að hruni komið.


mbl.is Vinnumarkaðsmódelið að hruni komið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 4. júní 2015

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Charlie Kirk
  • George W. Bussch. um hið vonda
  • Úkraína
  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.9.): 14
  • Sl. sólarhring: 55
  • Sl. viku: 579
  • Frá upphafi: 909932

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 512
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband