9.6.2015 | 17:54
Sigmundur Davíð er sterki leiðtoginn
Það hefur verið aðdáunarvert að fylgjast með Sigmundi Davíð í gegnum allt ruglið sem vinstri - flokkarnir hafa boðið uppá á alþingi þar sem þeir hafa nánast litið á hann sem skotmark og hefur umræðan á samfélagsmiðlunum um hann verið mjög ósanngjörn og óvæginn.
Sigmundur Davíð hefur ítrekað komið fram í fjölmiðluum og sagt hvað megi ekki gerast.
Það er mikið ábyrgðarleysi hjá BHM að hafa verið í verkfalli í 10 vikur og þetta gengur ekki lengur Sigmundur Davíð sem ábyrgur forsætisráðherra verður að grípa inní.
![]() |
BHM í verkfalli í tíu vikur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.6.2015 | 12:29
Svandís hætti að eyða tíma alþingis
Það myndi eflaust hjálpa mikið ef Svandís og aðrir vinstrimenn mynu hættu að eyða tíma alþings og hleypi breytingartillögu meirihluta atvinnuveganefndar um rammann í gegn og málið fari til atkvæðagreislu.
Svandís stendur vissulega fyrir ákveðnum ófriði á alþingi með því að hleypa ekki þessari breytingarillögu í gegn.
![]() |
Kallaði eftir sátt um lok þingsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.6.2015 | 07:22
Lög á verkfall BHM&Hjúkrunarfæðinga ekki valkostur Bjarni Ben.
Vissulega hefur Þórunn sína pólitísku fortíð en ólíklegt verður að telja að hún sé sem formaður BHM að vinna gegn því fólki sem hún á að vera að vinna fyrir og með þeim skaða sem það er að valda. ( Ef svo er þá þarf hún að eiga það við sjálfa sig og er þá ekki merkilegur pappír.
lög á verkfallið, nei, Bryndís á einhfaldlega kalla fólk saman og reyna til þrautar að landa samningi til að koma í veg fyrir að hugsanlega geislafræðingar, hjúkrúnarfræðingar hætti ef lög verða sett á verkfall þeirra.
Það er óviðunandi að BHM er búið að vera í verkfalli í 9 vikur. Bjanri verður að koma með eitthvað útspil fyrir þá og hjúkrunarfræðinga.
![]() |
Lög um frestun verkfalla rædd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 9. júní 2015
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 14
- Sl. sólarhring: 55
- Sl. viku: 579
- Frá upphafi: 909932
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 512
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar