16.7.2015 | 17:31
Flugbraut 06/24 verður ekki lokað á næstunni
Það er alveg ljóst að Ólöf Nordal mun ekki á næstunni skrifa undir neitt sem gefur heimild til þess að loka flugbraut 06/24 enda væri slíkt fullkomið ábyrgðarleysi.
Það var fullkominn dónaskapur að hefja framkvæmdir við enda flugbrautarinar og má segja það vera eins og að labba upp í farþegaflugvéla án farseðils.
Það er engin möguleik að flugbraut 06/24 verði lokað á næstinni og ríkið verður að skoða alla möguleika til að koma í veg fyrir þetta skemmdarverk rauða meirihlutans í Reykjavík
Það fer lítið fyrir lýðræðisást Pirata í þessu máli þar sem yfir 60 þús skrifuðu undir að flugvöllurinn yrði áfram í Vatnsmýrnni.
![]() |
Tilkynni um lokun flugbrautar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 16. júlí 2015
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 10
- Sl. sólarhring: 85
- Sl. viku: 575
- Frá upphafi: 909928
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 508
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar