17.7.2015 | 19:31
Borgarstjóri virðist vera með öll völd
Forræðishyggja og miðstýring eru aðalsmerki vinstri - manna og það er það sem endurspeglast í þessum vinnubrögðum rauða meirihlutans í Reykjavík.
Ekkert samtal helur bara stimpla ákvörðun borgarstjóra Dags B. sem virðist líta á sjálfan sig sem alvald yfir Reykjavík.
Það er áhyggjuefni fyrir lýðræðið að höfuðborginni virðist vera stjórnað af einum manni sem virðist hafa alræðisvald og sem dæmi tók hann ekkert mark á yfir 60 þús undirskriftum með Reykjavíkurflugvelli.
![]() |
Ósáttir við að fá engin gögn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 17. júlí 2015
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 10
- Sl. sólarhring: 85
- Sl. viku: 575
- Frá upphafi: 909928
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 508
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar