18.7.2015 | 11:35
Þeir borga sem njóta
Það sem veður að breyta er að ferðamann verða að borga fyrir að sjá núttúruperlur eins og t.d Geysi og það gengur ekki upp að Ögmundur mæti á svæðið og komi í veg fyrir að rekstrartekjur komi inn til að hægt sé að halda við og byggja upp svæðið.
Það er jákvætt að nú eigi að fara að setja upp gjaldmæla í Þingvöllum og það þarf að skoða að rukka fyrir t.d að fara upp á útsýnispallin í Perlunni o.s.framv.
Aðalatriðið er þetta, þeir borgi sem njóta.
![]() |
Massatúrismi af verstu gerð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 18. júlí 2015
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 10
- Sl. sólarhring: 85
- Sl. viku: 575
- Frá upphafi: 909928
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 508
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar