20.7.2015 | 11:06
Hjúkrunarfræðingar grunnstoð
Hjúkrunarfræðingar eru grunnstoð í því heilbrigðiskerfi sem við rekum í dag og því gríðarlega miklvægt að samningsaðilar nái samkomulagi sem fyrst með hagsmuni sjúklinga að leiðarljósi.
Ég geri mér fulla grein fyrir að málið er hjá gerðardómi að mati ríkissins en hjúkrunarfræðingar eru á annarri skoðun. Setjist niður og leysið málið Bjarni Ben og Ólafur Skúlason.
Þeger einhver nákomnn lendir á spítala vegna alvarlegra veikinda kemur í ljós að það skiptir öllu máli að hafa frábæra hjúkrunarfræðinga.
![]() |
Dýrt að kaupa verktaka í hjúkrun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 20. júlí 2015
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 10
- Sl. sólarhring: 85
- Sl. viku: 575
- Frá upphafi: 909928
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 508
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar