31.7.2015 | 10:49
Ríkisstjórn heimilanna
Niðurstaða alþingskosninganna 27 apríl 2013 var skýr að þjóðin vildi breytingu.
Fyrrv. stjórnarflokkar guldu algert afhroð enda ekki margt sem stóð eftir þá ríkisstjórn ef eitthvað.
Ríkisstjórn Sjálfstæðiflokksins og Framsóknar tók við völdum 23.mai 2013 og við blasti gríðarlega erfitt verkefni að endureisa landið eftir rúmlega 4 ára vinstri ríkisstjórn Samfylkingar og VG.
Áherslan var lögð á ábyrð í ríkisfjármálum og svo var það stóra málið almenna skuldaleiðréttingin sem tókst frábærlega en Jóhanna Sigurðardóttir hafði sagt 2010 að ekki yrði meira gert fyrir skuldsett heimili.
![]() |
19 milljarðar greiddir til heimila í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 31. júlí 2015
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 10
- Sl. sólarhring: 85
- Sl. viku: 575
- Frá upphafi: 909928
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 508
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar