6.7.2015 | 18:19
Píratar tapa sínum öflugasta kjörna fulltrúa
Jón Þór Ólafsson hefur að mínu mati verið öflugasti þingmaður Pírata og mesta hrós sem ég get gefið honum er að hann myndi sóma sér vel í þingflokki Sjálfstæðisflokksins.
Við brotthvað Jón Þórs Ólafssonar af alþingiveikjast Píratar talsvert og hefði verið mun sterkara fyrir þá ef Birgitta væri að kveðja alþingi og Jón Þór Ólafsson hefði ákveðið að vera áfram á alþingi.
Píratar eru í meirihluta í Reykjavik og hafa fylgt Degi B. þar og verður borgarfullrúi flokksins ekki sakaður um að berjast fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um Reykjavíkurflugvöll.
![]() |
Jón Þór hættir á þingi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.7.2015 | 08:48
Héraðsdómur hefur bara einn valkost
Eins og hér kemur fram þá olli verkföll stéttarfélaga BHM miklu tjóni.
Þannig ef dómurinn telur það hafi haft úrslitaáhrif að ríkisstjórn borgarlegu flokkana hafi neyðst til þess að grípa í neyðarhermilinn þá ætti niðustaða dómsins aðeins að geta farið á einn veg.
![]() |
Aðalmeðferð í máli BHM gegn ríkinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 6. júlí 2015
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 10
- Sl. sólarhring: 85
- Sl. viku: 575
- Frá upphafi: 909928
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 508
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar