16.8.2015 | 23:58
Bjarni Ben. skynsamur stjórnmálamaður
"áskilja sér rétt til að meta stöðuna á hverjum tímapunkti ef breytingar verða."
Bjarni nálgast þetta erfiða mál eins og önnur af skynsemi og það skiptir öllu máli enda mikilvægt fyrir ábyrgan stjórnmálamann að hafa opinn huga og vera tilbúinn að endurmeta stöðuna ef breytnar verða.
![]() |
Bjarni: Efasemdir um þvinganirnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.8.2015 | 15:57
Ólöf Nordal myndi styrkja Sjálfstæðisflokkinn
Það yrði mikill styrkur fyrir Sjálfstæðisflokkinn að fá þennan eintakling aftur inn í forystu flokksins sem varaformann.
Hún hefur staðið sig mjög vel eftir að taka við embætti innanríkisráðherra og hefur sagt það skýrt að Reykjavíkurflugvelli verði ekki lokað á hennar vakt.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með strétt
![]() |
Engin ákvörðun um framboð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 16. ágúst 2015
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 5
- Sl. sólarhring: 182
- Sl. viku: 570
- Frá upphafi: 909923
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 505
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar