18.8.2015 | 21:22
Hagsmunir Íslands í 1.sæti
"Við verðum bara að viðurkenna sofandahátt okkar og getum tæplega bakkað út núna með því að afturkalla stuðninginn við þessar viðskiptaþvinganir"
Sammála Brynjari að við getum ekki tekið okkur af þessum lista en um leið verðum við passa uppá annarsegar viðskiptahagsmuni okkar við Rússa og hinsvegar að forðast allt esb - daður.
Það er ekki annað en hægt að gagnrýna utanríkisráðherra í þessu máli og það er spurning hvort hann njóti stuðnings ríkisstjórnarinnar og ef það er eitthvað vafamál verður hann að axla pólitíska ábyrgð og segja af sér.
Reykjavík síðdegis, viðtal við Bjarna Ben.
"Sp: Var þessi ákvörðun tekin á ríkisstjórnarfundi?
BB: Hvaða ákvörðun?
Sp: Ákvörðun að fara á þennan lista?
BB: Það er ekki í sjálfu sér neinn listi sem menn tóku ákvörðun um að fara á. En utanríkisráðherra gerði grein fyrir því á sínum tíma að Íslendingar myndu taka undir viðskiptaþvinganir Evrópusambandsins fyrir ríkisstjórn og fyrir utanríkismálanefnd."
Verð ég að vekja athygli manna á því að Vígdís spurð út í stöðu Gunnars Braga sagðist hún ekkert hafa um málið að segja.
![]() |
Getum tæplega bakkað út núna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 18. ágúst 2015
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 5
- Sl. sólarhring: 182
- Sl. viku: 570
- Frá upphafi: 909923
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 505
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar