21.8.2015 | 23:11
Eigum við að hætta hvalaskoðun ?
"Ferðamenn sem fóru í hvalaskoðun í nágrenni Reykjavíkur nýlega höfðu ekki séð tangur né tetur af risum hafsins þegar Hvalur 8 sigldi framhjá með dauðan hval í eftirdragi."
Auðvitað eigum við ekki að hætta havlaskoðun ekki frekar en að við eigum að hætta hvalveiðum.
Ferðamennirnir geta verið sáttir þeir sáu hvalveiðiskip sem hafði veitt hval sem er hluti af okkar atvinnulífi líkt og hvalaskoðun.
![]() |
Sáu bara dauða hvali |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 21. ágúst 2015
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 5
- Sl. sólarhring: 176
- Sl. viku: 570
- Frá upphafi: 909923
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 505
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar