23.8.2015 | 09:11
Heiða Krisín vinstra megin við miðjuna
Það verður forvitnilegt hvort Heiða Kristín muni leiða flokkinn beint inn í kjaft Dags B., var ekki Dagur B. í raun borgarstjóri á síðasta kjörtímabili þannig að spurnigin er hvort Björt verði heinn vinstri flokkur undir stjórn Heiðu Helgu.
Árni Páll er orðinn lame duck og Dagur mun taka við Samfylkingunni á næsta landsfundi og allir vita að Heiða vill vinna til vinstri með Degi B.
![]() |
Nauðsynleg hreinsun átti sér stað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 23. ágúst 2015
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 5
- Sl. sólarhring: 182
- Sl. viku: 570
- Frá upphafi: 909923
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 505
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar