26.8.2015 | 17:59
Þjóðkirkjan og Kristin trú
"Fulltrúar þjóðkirkjunnar hafa staðið fast á því að um félagsgjöld sé að ræða sem ríkið sjái um að innheimta samhliða tekjuskatti fyrir kirkjuna og aðra söfnuði í landinu."
Kristin trú er þjóðtrú okkar íslendinga og þjóðkirkjan gegnir lykilhlutverki í okkar samfélagi.
Það virðist sem ákveðin öfl í okkar samfélagi séu að reyna að breyta okkar hefðum og siðum en ég treysti því að innanríkisráðherra Sjálfstæðisflokksins styðji við bakið á þjóðkirkjunnni þannig að hún verði áfram sú lykilstofnun sem hún hefur verið í okkar samfélagi.
Stöndum saman vörð um þjóðkirkjuna og kristna trú.
![]() |
Gætu krafist endurgreiðslu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (23)
Bloggfærslur 26. ágúst 2015
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 5
- Sl. sólarhring: 182
- Sl. viku: 570
- Frá upphafi: 909923
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 505
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar