15.9.2015 | 18:28
Stöndum með Ísrael
Þetta er ótrúleg samþykkt hjá vinstri - meirihlutanaum í Reykjavík en reyndar í samræmi við annað sem hefur komið frá honum.
Ísrael hefur ekki verið að gera annað að að verja tilverurétt sinn.
Það er miður að Björk Vilhelmsdóttir ákveður að kveðja borgarstjórn eftir 13 ára starf með því að leggja fram þessa tillögu.
Það er þó reynar gott að sjá hvar Píratar standa gagnvart þjóð sem er bara að reyna að verja sjálfa sig gagvart t.d Hamas.
![]() |
Samþykkti sniðgöngu á ísraelskum vörum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 15. september 2015
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 153
- Sl. sólarhring: 178
- Sl. viku: 657
- Frá upphafi: 909888
Annað
- Innlit í dag: 126
- Innlit sl. viku: 587
- Gestir í dag: 120
- IP-tölur í dag: 119
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar