6.9.2015 | 12:09
Sameining vinstri manna og sósíalista
Það væri rökréttast að vinstri menn og sósíalstar á íslandi myndu taka höndum saman og mynda stjórnmálaflokk um hugmyndafræði og vinstri manna og sósílista.
Ef þingflokkur Samfylkingarinnar er skoður þá er þetta bara gamla alþýðubandalagið og fengu bæði formaður og varaformaður sitt pólitíska uppeldi í gamla alþyðubandalaginu i Kópavogi.
Samfylkingin er langt því frá að vera Alþýðuflokkurinn.
![]() |
Þetta snýst ekki um mig |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 6. september 2015
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 153
- Sl. sólarhring: 178
- Sl. viku: 657
- Frá upphafi: 909888
Annað
- Innlit í dag: 126
- Innlit sl. viku: 587
- Gestir í dag: 120
- IP-tölur í dag: 119
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar