7.9.2015 | 17:20
Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins styður Hönnu Birnu 110 %
Hanna Birna fær hér óumdeildan stuðning frá þingflokki Sjálfstæðisflokksins með því að samþykkja hana sem formaður utanríkismálanefndar.
Hanna Birna hefur tilkynnt að hún muni bjóða sig fram til endurkjörs til varaformanns flokksins á landsfundi hans í haust.
Hanna Birna hefur gegnið í gegnum erfiða tíma sem stjórnmálamaður og með kristileg gildi að leiðarljósi þá á hún skilið tækifæri til að vinna sér aftur traust.
![]() |
Hanna Birna formaður utanríkismálanefndar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 7. september 2015
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 153
- Sl. sólarhring: 178
- Sl. viku: 657
- Frá upphafi: 909888
Annað
- Innlit í dag: 126
- Innlit sl. viku: 587
- Gestir í dag: 120
- IP-tölur í dag: 119
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar