18.1.2016 | 19:55
32 frjálslyndir þingmenn
Það er eflaust hægt að þrasa um þetta mál endalaust en nú er kominn tími að þjóðin fái að vita hverjir styðja þetta sjálfsaga mál og hverjir ekki.
Áfengi er til sölu í almennum verslunum í öllum verstrænun löndum sem við viljum bera okkur saman við.
![]() |
Ekki spurning um frelsi eða ríkisrekstur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.1.2016 | 07:11
Sjálfstæðisflokkurinn þarf að standa í lappirnar
Það hefur komið fram í máli Áslaugar Örnu að erfitt yrði fyrir Sjálfstæðisflokkinn að samþykkja húsnæðisfrumvörp Eyglóar og undir það tekur Ragnheiður R.
Sjálfstæðisflokkurinn þarf að reyna á þessu þingi á það í alvöru að koma áfengisfrumvarpinu í gegn enda um grundvallarmál að ræða sem snýr að frelsi einstaklingsins.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur alltaf verið reiðubúinn til að breyta stjórnarskránni en ekki að kollsteypa henni.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
![]() |
Óeining um frumvörp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 18. janúar 2016
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 5
- Sl. sólarhring: 132
- Sl. viku: 509
- Frá upphafi: 909740
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 466
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar