23.1.2016 | 12:04
Katrín Jakobsdóttir og hennar stjórnmálaferill.
Katrín Jakobsdóttir formaður VG er ung og glæsileg kona sem hefur á sínum stutta stjornmálaferli náð því að verða ráðherra og tók við formannstólnum af Steingrími J. eftir að afhroð blasti við flokknum í kosningunum 2013.
Það var ljóst flokksmenn vildu nýtt gluggaskraut og Katrín Jakobsdóttir var kjörin nýr formaður VG 23.02.2013 með 245 atkvæði.
Ekki verður hægt annað en að skoða hvað Katrín Jak. hefur gert og fyrir hvaða hún hefur staðið.
Þar má fyrst nefna Svavarsamningnn sem hún studdi alla leið, hún var einn ötulasti talsmaður þess að hér yrðu haldin fyrstu pólitísku réttarhöldin í lýðveldissögunni, hún er talsmaður að fólk og fyrirtæki borgi hærri skatta og gjöld sem leiðir af sér að fólk hefur lægri ráðstöfunartekjur, m.a vegna hennar ákvörðunar um ESB - umsókn þá fóru nokrir þingmenn úr þingflokknum.
Fyrrv. ríkisstjórn sem hún sat í sem menntamálaráðherra og v.formaður annars stjórnarflokksins beið algert afhroð vorið 2013.
Að öllu þessu sögu er alveg ljóst að mín skoðun er að Katrín Jak. yrði ekki góður forseti.
![]() |
Katrín nýtur mestra vinsælda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
Bloggfærslur 23. janúar 2016
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 5
- Sl. sólarhring: 132
- Sl. viku: 509
- Frá upphafi: 909740
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 466
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar