7.10.2016 | 07:13
Hversvegna var Oddný kjörin formaður Samfylkingarinnar ?
"að þegar rýnt sé í tölur eftir kjördæmum komi meðal annars í ljós að Oddný G. Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar og oddviti flokksins í Suðurkjördæmi, kæmist ekki inn á þing."
Eins og staðan er núna þá virðist vera sem flokksmenn hafi kosið Oddnýu til að verða pólitískan útfararstjóra Samfylkingarinnar.
Samfylkingin mælist í dag með 6 % fylgi og rétt að syrja hvort við séum að upplifa síðustu daga Samfylkingarinnar ?
![]() |
Sjálfstæðisflokkur fengi 26% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Bloggfærslur 7. október 2016
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 2
- Sl. sólarhring: 70
- Sl. viku: 433
- Frá upphafi: 909601
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 386
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar