9.10.2016 | 12:21
Hér varð Hrun / Skýr ábyrgð Samfylkingarinnar
Það er að vissu leyfi mjög þreytiandi að þurfa að fjalla um Samfylkinguna enn eina ferðina en það er eitthvað sem verður bara að gera.
Samfylkinign var í ríkisstjórn ásamt Sjálfstæðisflokknum haustið 2008 þegar einkabankarinr féllu og voru með ráðherra bankamála og Jóhanna sat í 4 manna ráðherranefnd um ríkisfjármál.
Eftirminnilegur er fundurinn í þjóðleikhúskjallaranum þegar Samfylkingin fór í tætlur.
Ef ríkisstjórn Jóhönnu hefði staðið sig vel á síðasta kjörtímabili hefði þjóðin ekki gefið henni rauða spjaldið 27 apríl 2013 eftir að ríkisstjornin hafði klúðrsð nánast öllu sem hún hafði komið nálægt.
Það má segja að Jóhönnustjórnin hefði gert vont ástand verra þar á meðal annars með því að skera allt of mikið niður í heilbrigðiskerfinu.
![]() |
Ríkisstjórnin fór illa með árangurinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 9. október 2016
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 2
- Sl. sólarhring: 70
- Sl. viku: 433
- Frá upphafi: 909601
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 386
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar