28.12.2016 | 22:15
Neyðarbrautin og LSH - allra landsmanna
Er bara tímaspursmál hvernær eitthvað mjög alvarlegt mun gerast vegna lokunar neyðarbrautarinnar og ef það gerist þá er rétt að spyrja hver ber ábyrðina ?
Yfir 60 þús skrifuðu undir að flugvöllurinn yrði áfram á Vatnsmýrinni og það er í raun fáránlegt að hefja lokun flugvallar áður en að nokkuð liggur fyrir um hvar nýr flugvöllur verði byggður.
LSH - er fyrir alla landsmenn og þetta atvik í dag verður að skoða mjög alvarlega.
Reykjavíkurflugvöllur er ekki bara mál 101 cafe late liðsins heldur allra landsmanna rétt eins og LSH á að vera.
![]() |
Sjúkraflug komst ekki til Reykjavíkur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.12.2016 | 21:10
Best að leggja niður Samfylkinguna
Þetta er búið að vera mjög erfitt ár fyrir Samfylkinguna sem þurfti nú aðrar kosningarnar í röð að biða annað afhroð og stendur eftir með þriggja manna þingflokk.
Hugmyndafræðilega og getulega er þetta í raun búið fyrir Samfylkinguna og nýr jafnaðarmannaflokkur verður ekki reistur á rústum Samfylkingarinnar.
Kjör Oddnýjar sem formanns var í raun það sem endanlega innsiglaði það að tími Samfylkingarinnar er lokið.
![]() |
Afsögn, kosningar og nýr forseti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 28. desember 2016
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 65
- Sl. sólarhring: 65
- Sl. viku: 436
- Frá upphafi: 909596
Annað
- Innlit í dag: 61
- Innlit sl. viku: 388
- Gestir í dag: 57
- IP-tölur í dag: 57
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar