10.2.2016 | 20:39
Jóhanna Sigurðardóttir ber höfuðábyrð á hruni Samfylkingarinnar
Það verður að teljast mjög óliklegt að þessi landsfundur og kosning nýs formanns verði til þess að breyta miklu fyrir fylgi Samfylkingarinnar.
Bestu ár Samfylkingarinnar voru þegar Össur var formaður og ekki er hann liklegur til að gefa kost á sér aftur.
Hver er svo líklegur til að taka við af Árna Páli, Sigríður Ingibjörg, Helgi Hjörvar koma vissulega til greyna og það myndi bara staðfesta hvað flokkurinn er orðinn vinstri - sinnaður.
Það eru litlar eða engar líkur að Samfylkingin verði aftur eitthvað burðarafl í íslenskum sjórnmálum enda má segja að Jóhanna Sigurðardóttir hafi gengið frá því á síðasta kjörtímabili.
![]() |
Samfylkingin boðar formannskjör |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 10. febrúar 2016
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 4
- Sl. sólarhring: 132
- Sl. viku: 508
- Frá upphafi: 909739
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 465
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar