11.2.2016 | 21:52
Vill Oddný ekki gera upp öll mistök Samfylkingarinnar ?
Ég hefði haldið að Oddný Harðardóttir þingkona Samfylkingarinnar myndi fagna opnu bréfi Árna Páls þar sem hann fer yfir öll mistök Samfylkingarinnar.
Ef Samfylkingin ætlar að reyna að öðlast aftur traust þá verður flokkurinn í heild sinni að gera upp og viðurkenna öll þau mistök sem formaðurinn fer yfir í sínu bréfi.
![]() |
Bréf Árna Páls kom á óvart |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 11. febrúar 2016
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 4
- Sl. sólarhring: 132
- Sl. viku: 508
- Frá upphafi: 909739
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 465
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar