19.2.2016 | 21:11
Ný stjórnarskrá ekki valkostur
Vissulega var það frábært að þjóðaratkvæðagreislan um tillögur stjórnlagaþings voru dæmdar ógildar og því má segja að öll sú vinna hafi verið 0 og við tók stjórnlagaráð sem hafði ekkert umboð frá þjóðinni.
Það var aldrei valkostur að kúvenda stjórnarskránni og var þessi kosning þar sem í framboði voru yfir 500 einstaklingar til að taka sæti í stjórnlagaþingi algert rugl.
Borgaralegu og kristilegu flokkarnir komu í veg fyrir það á síðasta kjörtímabili að stjórnarskrá vinstri - manna yrði að veruleika.
Nú hefur þessi vinna tekið mjög langan tíma en nú er það íslensku þjóðarinnar að segja sína skoðun á þessum breytinginartillögum á grunndvallarplaggi íslensku þjóðarinnar.
![]() |
Tillögur stjórnarskrárnefndar í heild |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.2.2016 | 07:12
Er Samfylkingin komin á endastöð ?
Það má segja að með bréfi sínu hafi Árni Páll í útilokað að hann myndi bjóða sig aftur fram til formanns.
Líklegast er að hann muni á næstu dögum tilkynna líkt og Katrín Jul. að hann muni hætta í pólitík.
Hlutlaust mat þá held ég að Helgi Hjörvar sé góður valkostur fyrir Samfylkinguna þó svo að það séu engar líkur að flokkurinn verði aftur einhver burðarflokkur í pólitík á íslandi.
Samfylkingin eins og hann var stofnaður 2000 er komin á endastöð og nýr flokkur sem Jóhanna í raun bjó til verður Samfylkingin.
![]() |
Helgi Hjörvar gefur kost á sér |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 19. febrúar 2016
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 4
- Sl. sólarhring: 138
- Sl. viku: 508
- Frá upphafi: 909739
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 465
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar