29.2.2016 | 17:59
Eru Píratar flokkur og fyrir hvað standa þeir ef þá eitthvað
Stefumál og grunngildi Pírata eru allt mjög almennt orðuð þannig að það er erfitt að átta sig á því hvað þeir standa fyrir og ef þeir standa þá fyrir eitthvað og ef svo er hafa þeir staðið við það.
Þeir virka á mig sem sundurleytur hópur fólks með alls konar skoðanir og ef einhver segir eitthvað er það bara skoðun viðkomandi einstaklings en ekki séstaklega skoðun flokksins.
Það er þó eitt nokkuð ljóst að þetta er anarkistaflokkur, gegn valdi og þeir hafa aldrei getað stjórnað einu né neinu og eins og hefur sýnt sig undanfarið er allt í tætlum hjá þeim.
En þó er ég nokkuð viss eftir að hafa lesið yfir þeirra almennt orðiuðu heimasíðu að þeir eru með sömu skoðun á aðild okkar að Nató og VG.
Eins og skoðanakannair hafa sýnt undanfarið þá mælist sjóræningaflokkurinn með vel yfir 30 % fylgi , það út af fyrir sig er áhygguefni og rétt að taka þennan flokk mjög alvarlega.
![]() |
Nýr Pírati tekur sæti á þingi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 29. febrúar 2016
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 4
- Sl. sólarhring: 138
- Sl. viku: 508
- Frá upphafi: 909739
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 465
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar