3.2.2016 | 07:20
Árni Páll Árnason lame duck formaður
Árni Páll tók við sem formaður Samfylkingarinnar 2012 af Jóhönnu Sigurðardóttur sem hafði fært flokkin mjög til vinstri.
Árni Páll hefur annaðhvort ekki viljað eða ekki getað fært flokkinn aftur til síns uppruna.
Þetta er hárrétt ákvörðun hjá Árna Páli að vera tilbúinn hvernær sem er í formannsslag þar sem allir flokksmenn fá að taka þátt , eitthvað sem flokksmenn voru sviknir um síðast.
Það eru þó mjög litlar líkur að flokkurinn verði aftur sú breiðfylking jafnaðar og vinstri - manna sem hann átti að verða.
Samfylkining í dag er í raun bara Gamlá Alýðubandalagið
![]() |
Tilbúinn hvenær sem er |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 3. febrúar 2016
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 4
- Sl. sólarhring: 132
- Sl. viku: 508
- Frá upphafi: 909739
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 465
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar