11.3.2016 | 18:27
Sigmundur Davíð reynir að ná sáttum um LSH
Þetta er flott útspil hjá forsætisráðherra enda virðist ekki vera nein sátt um að byggja nýjan LSH við Hringbraut.
Best væri að setja málið á 0 punkt og fara yfir málið og skoða hvort ekki sé rétt að endurskoða þetta allt út frá þröngri aðkomu að spítalanum.
Með þvi að byggja í Garðabæ væri hægt að byggja nútíma spítla þar sem gert væri ráð fyrir bílaumferð og aðkoman eins og á að vera en ekki eins og hún er við LSH í dag - vonlaus.
![]() |
Vill nýjan spítala á Vífilsstöðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.3.2016 | 07:05
Fylgishrun Samfylkingarinnar í Reykjavík í boði Dags B.
Fylgishrun Samfylkingarinnar í Reykjavík kemur ekki á óvart, flokkurin hefur engan vegin staðið sig sem forystuflokkur í borginni og hafa vinnbrögð Dags B. borgarstjóra ekki verið á þann veg að auka fylgi flokkins.
![]() |
Fylgi Samfylkingar hrynur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 11. mars 2016
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 3
- Sl. sólarhring: 137
- Sl. viku: 507
- Frá upphafi: 909738
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 464
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar